Forsíđa
Dagatal
Félagiđ
 Starfiđ
 Stjórn og foringjar
 Hamrar
 Skálar
  Gamli
  Fálkafell
  Valhöll
 Lög og reglur
Skátasveitir
Myndir
Tenglar
Fundartímar
Skátafélagiđ Klakkur

Skátafélagiđ Klakkur var stofnađ 22. febrúar 1987 međ sameiningu Kvenskátafélagsins Valkyrjunnar og Skátafélags Akureyrar. Innritun í félagiđ fer fram allt áriđ, en flestir nýir félagar hefja starf ađ haustinu. Markmiđ skátafélagsins er ađ ţroska börn og ungt fólk til ađ verđa sjálfstćđir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu. Lögđ er áhersla á hópvinnu, útilíf og ýmis mannbćtandi og eflandi viđfangsefni. Međ ţátttöku í alţjóđstarfi skátahreyfingarinnar gefst skátunum tćkifćri til ađ kynnast ungu fólki í öđrum löndum, háttum ţess og menningu. Vetrarstarfiđ er hefđbundiđ, í bland innan og utan dyra, en einnig er fariđ í skálaferđir.

Á sumrin rekur Klakkur Útilífsskólann fyrir 7-13 ára börn, en ţar taka ţau ţátt í skemmtilegri dagskrá, ţar sem höfuđáhersla er lögđ á hreyfingu úti í náttúrunni. Námskeiđin standa yfir í 5 daga. Útilífsskólinn er stađsettur ađ Hömrum 1, sem er rétt norđan viđ útivistarsvćđiđ Kjarna og gefur ţessi stađsetning óendanlega möguleika til útiveru og fjölbreyttrar dagskrár. Frekari upplýsingar um Útilífsskólann má nálgast hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiđstöđ skáta.
Skátafélagiđ Klakkur - Hafnarstrćti 49 - 600 Akureyri - 4612266 - klakkur@klakkur.is